Number of employees in labour unions


0. Registration entry for subjects


0.1 Name

Number of employees in labour unions

0.2 Subject area

Labour market

0.3 Responsible authority; office, division, person etc.

Vinnumarkaðsdeild Hagstofu Íslands
Símbréf 528 1199

Ómar S. Harðarson
Sími 528 1281

Ólöf Jóna Tryggvadóttir
Sími 528 1283

0.4 Purpose and history

Vegna skýrslugerðar um vinnumarkaðinn hefur Hagstofan safnað skýrslum um fjölda félagsmanna í stéttarfélögum 31. desember ár hvert frá 1991 eftir kyni og tegund aðildar.

0.5 Users and application

Helstu notendur eru stofnanir í hagrannsóknum, aðilar vinnumarkaðarins, stjórnvöld (þ.m.t. atvinnuráðgjafar sveitarfélaga) og erlendar stofnanir.

0.6 Sources

Heildarsamtök og einstök stéttarfélög utan heildarsamtaka.

0.7 Legal basis for official statistics

Lög um Hagstofu Íslands nr. 24/1913.

0.8 Response burden


0.9 EEA and EU obligations


1. Contents


1.1 Description of content

Gagnasöfnunin gefur upplýsingar um fjölda félagsmanna í stéttarfélögum 31. desember ár hvert eftir kyni og tegund aðildar. Leitað er til heildarsamtaka og einstakra stéttarfélaga utan heildarsamtaka sem eru á skrá hjá embætti Ríkissáttasemjara. Ef ekki fást skriflegar, sundurliðaðar upplýsingar er fjöldi félagsmanna áætlaður í samráði við forsvarsmenn viðkomandi sambanda eða stéttarfélaga.

1.2 Statistical concepts

Launþegi telst hver sá vera sem er ráðinn til starfa hjá fyrirtæki, félagi eða hjá ríki eða sveitarfélögum og fær tekjur sínar í formi dagvinnulauna, mánaðarlauna, bónusgreiðslna eða hluts. Þá telst sá launþegi sem er atvinnulaus en er að leita sér að launaðri vinnu.

Stéttarfélög eru félög launþega sem starfa samkvæmt lögum um stéttarfélög og vinnudeilur og eru skráð hjá Ríkissáttasemjara.

Virkur félagsmaður. Með virkum félagsmanni er átt við félagsmann sem greiðir félagsgjöld til viðkomandi stéttarfélags og nýtur allra réttinda innan þess, þ.m.t. atkvæðisréttar og kjörgengis.

Fullgildur félagsmaður. Félagsmaður sem nýtur allra réttinda innan stéttarfélags, þ.m.t. atkvæðisréttar og kjörgengis, hvort sem hann greiðir félagsgjöld eða ekki.

2. Time


2.1 Reference periods

Gögnum er safnað inn einu sinni á ári, í lok janúar ár hvert, fyrir fjölda félagsmanna í stéttarfélögum 31. desember.

2.2 Process time

Gögn eru tilbúin nokkrum dögum eftir að þau berast inn.

2.3 Punctuality


2.4 Frequency of releases

Einu sinni á ári á vef Hagstofunnar og þriðja hvert ár í ársskýrslu vinnumarkaðssviðs.

3. Reliability and security


3.1 Accuracy and reliability


3.2 Sources of errors

Þegar bornar eru saman töflur um fjölda í stéttarfélögum samkvæmt vinnumarkaðsrannsóknum og fjölda virkra félagsmanna í stéttarfélögum í árslok, sem byggjast á upplýsingum stéttarfélaganna sjálfra, sést að nokkru munar á þessum tveimur heimildum. Munurinn liggur m.a. annars í því að í mörgum tilvikum halda launþegar að þeir séu í stéttarfélagi vegna þess að þeir greiða til þess án þess þó að viðkomandi stéttarfélag hafi veitt þeim formlega inngöngu. Í öðrum tilvikum er eftirlaunafólk taldið til virkra félagsmanna í árslok.

3.3 Measures on confidence limits/accuracy


4. Comparison


4.1 Comparison between periods


4.2 Comparison with other statistics


4.3 Coherence between preliminary and final statistics

Ekki eru gefnar út bráðabirgðatölur um fjölda félagsmanna í stéttarfélögum.

5. Access to information


5.1 Forms of dissemination

Vefur Hagstofunnar.
Ársskýrslur: 1991-1993, 1994, 1995, 1996, 1997, 1998.

5.2 Basic data; storage and usability

Gögnin eru geymd á tölvutæku formi á Hagstofunni sem og á útprentuðum skýrslum frá stéttarfélögunum. Ekki er veittur aðgangur að gögnunum sjálfum en unnt er að fá sérvinnslur úr þeim.

5.3 Reports

Sjá að ofan.

5.4 Other information

Frekari upplýsingar má fá hjá vinnumarkaðsdeild Hagstofunnar.

© Hagstofa �slands, �ann 17-10-2005